Firmamót skákdeildar 2014

Firmamót skákdeildar verður haldinn þriðjudaginn 29. apríl 2014 og hefst kl. 19:30.  Mótið verður að þessu sinni sameiginlega páska og sumarmót.  

Mótið er öllum opið og fyrirkomulag er þannig að þátttakendur sem ekki tilheyra sérstöku fyrirtæki draga það fyrirtæki sem þeir tefla fyrir í mótinu. Við hvetjum alla skákáhugamenn til að mæta á skemmtilegt skákmót.

Eftirtalin fyrirtæki taka þátt í firmakeppni Skákfélags Hafnarfjarðar og skákdeildar Hauka árið 2014:

 

Landsbankinn

Hvalur hf.

Fjarðarkaup ehf.

Blómabúðin Dögg ehf.

Myndform ehf.

Sjóvá 

Fura ehf.

Hress, Heilsurækt

Aðalskoðun hf.

Hópbílar hf.

Saltkaup hf. 

Verkalýðsfélagið Hlíf

Hafnarfjarðarbær

Sælgætisgerðin Góa/Linda

Kentucky Fried Chicken

Actavis hf.

Blekhylki.is

Útfararstofa Hafnarfjarðar

Hlaðbær – Colas hf.

Tannlæknastofan Flatahrauni 5A.

Penninn/Eymundsson

Promens Tempra ehf.

Vélaverkstæði Hjalta Einarssonar ehf.

H.S. Orka hf.

Stálsmiðjan/Framtak ehf.

Útfararþjónusta Hafnarfjarðar

Samkaup

APÓTEKIÐ, Lyfja hf.

Íslandsbanki hf.

Arion-banki hf.

Fínpússning ehf.

A.H.- pípulagnir ehf.

Verkfræðistofa VSB ehf.

Fjarðarbakarí

Hraunhamar – fasteignasala

Ás-fasteignasala

Fiskvinnslan Kambur ehf.

Páll G. Jónsson

Nonni Gull, úr- og skartgripir

Krónan – verslun

Rio Tinto Alcan á Íslandi

Graníthöllin

 

Ofangreindum fyrirtækjum er þakkað kærlega fyrir stuðninginn.