Nettó mótið í körfubolta verður haldið næstkomandi helgi og hefur mikil stemning myndast í kringum þetta mót. Haukar senda sína fulltrúa eins og alltaf og í tilefni af því hefur þetta myndbandi verið klippt saman.
Það er um að gera ef fólk á leið suður með sjó að kíkja á framtíðarstjörnur Hauka í körfuknattleik