Haukar sem verma í dag toppsætið í 1. deild karla mæta Fjölni í Grafarvoginum í kvöld kl. 19:15.
Stuðningsmenn eru hvattir til að fjölmenna á í Grafarvoginn og styðja okkar menn til sigurs í þessum mikilvæga leik en Fjölnir er í fimmta sæti með 24 stig, aðeins einu stigi á eftir Haukum.
Áfram Haukar!