Kolbrún Gígja í Hauka

Kolbrún Gígja og Halldór Harri, þjálfari Hauka.Kolbrún Gígja Einarsdóttir hefur samið við handkanattleiksdeild Hauka til 2015.  Kolbrún kemur til Hauka frá uppeldisfélagin sínu KA.  Kolbrún á að baki fjölda leikja með yngri landsliðum þar sem hún hefur leyst stöðu hægra horns og skyttu. 

Koma Kolbrúnar til Hauka er  liður í aðgerðum til að styrkja liðið fyrir komandi keppnistímabil.  Haukar telfdu fram yngsta liði úrvalsdeildar þennan veturinn og mun þessi tvítuga norðanmær falla vel inn í þann unga og öfluga hóp.