Reykjanesmótið heldur áfram í kvöld þegar að Haukar taka á móti Breiðablik í Schenker-höllinni í kvöld kl. 19:15. Liðið mætti Grindavík á fimmtudaginn og höfðu gestirnir betur 66-73 en leikurinn var þrátt fyrir það frekar jafn og hefði sigurinn alveg eins getað endað Hauka meginn.
Leikurinn í kvöld er annar leikur Hauka af fimm og sem fyrr er frítt inn.
Umfjöllun um leik Hauka og Grindavíkur