Reykjanesmót karla í körfuknattleik hefst í kvöld

HaukarStrákarnir í körfunni hefja leik í Reykjanesmótinu í kvöld þegar að Grindavík mætir í Schenker-höllina. Alls leika Haukar fimm leiki á mótinu og eru fjórir þeirra á heimavelli. Frítt er inn á völlinn í kvöld og er kjörið tækifæri til að berja liðið augum og sjá hvernig þeir koma undan vetri.

Leikurinn hefst kl. 19:15.


Fimmtudagur 13. september

Haukar – Grindavík 19:15

Mánudagur 17. september
Haukar – Breiðablik 19:15

Fimmtudagur 20. september
Haukar – Stjarnan 19:15

Mánudagur 24. september
Haukar – Keflavík 19:15

Miðvikudagur 26. september
Njarðvík – Haukar 19:15