Í gær skrifaði Sigurbergur Sveinsson, landsliðsmaður í handknattleik undir tveggja ára samning við Hauka.
Sigurbergur er okkur hjá Haukum að góðu kunnur enda uppalinn hjá félaginu.
Það er mikið fagnaðarefni og mikill fengur að fá Sigurberg aftur í raðir okkar Haukanna og bjóðumv við hann velkominn til leiks.