Uppskeruhátíð yngriflokka var haldinn í kvöld mánudag 14.maí að viðstöddum iðkenndum og fjölmörgum foreldrum og aðstandendum. Hátíðin hófst á árlegri keppni í Bolla en að henni lokinni voru veitt verðlaun í til þeirra iðkennda sem þjálfarar deildarinnar töldu aðhefðu skarað fram úr síðast liðinn vetur.
Gísli Guðlaugsson formaður barna- og unglingaráðs stjórnaði hátíðinni sem var mjög glæsileg. Allir iðkenndur í minnibolta 10 ára og yngri fengu viðurkenningar,
Leikmenn 10 flokks karla fengu sérstaka viðurkenningu en þeir urðu bæði Íslands- og bikarmeistarar í sínum árgangi. Þá fengu alls 10 leikmenn viðurkenningu fyrir að vera valdir í landsliðshópa yngri landsliða Íslands. Hér má sjá myndasafn frá hátíðinni.
Eftirtaldir iðkenndur hlutu viðurkenningu á hátíðinni:
Minnibolti 11 ára kvk |
|
Mikilvægasti leikmaður |
Annabella R. Sigurðardóttir |
Mestu framfarir |
Gyða María Símonardóttir |
Eyrún Embla Jónsdóttir |
|
Besta ástundun |
Yrsa Rós Þórisdóttir |
Minnibolti 11 ára kk |
|
Mikilvægasti leikmaður |
Hilmar Smári Henningsson |
Mestu framfarir |
Hermann Gestsson |
Besta ástundun |
Róbert Ingi Hálfdanarson |
7.flokkur kvk |
|
Mikilvægasti leikmaður |
Oddný Sól Mattadóttir |
Mestu framfarir |
Anna Lóa Óskarsdóttir |
Besta ástundun |
Margrét Stefánsdóttir |
7.flokkur kk |
|
Mikilvægasti leikmaður |
Aron Ás Kjartansson |
Mestu framfarir |
Hjalti Ómarsson |
Besta ástundun |
Ísak Sigurðarson |
8.flokkur kk |
|
Mikilvægasti leikmaður |
Anton Guðlausson |
Mestu framfarir |
Kári Ketilsson |
Yngvi Freyr Óskarsson |
|
Besta ástundun |
Magni Marelsson |
8.-9.flokkur kvk |
|
Mikilvægasti leikmaður |
Þóra Kristín Jónsdóttir |
Sylvía Hálfdanardóttir |
|
Mestu framfarir |
Elísa Marín Almarsdóttir |
Vildís Hekla Gísladóttir |
9.flokkur kk |
|
||
Mikilvægasti leikmaður |
Kári Jónsson |
|
|
Mestu framfarir |
Jón Otti Antonsson |
|
|
Jón Þórir Sigurðarson |
|
||
10.flokkur kvk |
|||
Mikilvægasti leikmaður |
Sólrún Inga Gísladóttir |
||
Mestu framfarir |
Viktoría Jóhannesdóttir |
||
Besta ástundun |
Sigrún Reynisdóttir |
||
10.flokkur kk |
|
Mikilvægasti leikmaður |
Kristján Leifur Sverrisson |
Mestu framfarir |
Björn Jónsson |
Ari Hróbjartsson |
Landsliðstilnefningar
Birgir Björn Magnússon |
Hjálmar Stefánsson |
Kári Jónsson |
Kristján Leifur Sverrisson |
Margrét Rósa Halfdánardóttir |
Rósa Björk Pétursdóttir |
Sólrún Inga Gísladótti |
Sylvía Rún Halfdánardóttir |
Þóra Kristín Jónsdóttir |
Hvatningarverðlaun árið 2012
Þetta árið ætlum við að veita tveimur stúlkum hvatningarverðlaun
Þessar stúlkur eru búnar að vera að æfa með 10. Og stúlknaflokki í allann vetur þó svo að þeirra flokkur sé unglingaflokkur. Þeir hafa sýnt mikinn dugnað og eru allt boðnar og búnar til að aðstoða þjálfara og hinar stelpurnar Hvatningarverðlaun 2012 fá Guðrún Sigurðardóttir og Andrea Fanney Harðardóttir
11.flokkur kk |
|
Mikilvægasti leikmaður |
Jón Ólafur Magnússon |
Mestu framfarir |
Ívar Óskarsson |
Stúlknaflokkur kvk |
|
Mikilvægasti leikmaður |
Margrét Rósa Háldanardóttir |
Mestu framfarir |
Eydís Steingrímsdóttir |
Besta ástundun |
Aldís Braga Eiríksdóttir |
Drengjaflokkur |
|
Mikilvægasti leikmaður |
Guðmundur Darri Sigurðarson |
Mestu framfarir |
Atli Rafn Ómarsson |
Unglingaflokkur kvk |
|
Mikilvægasti leikmaður |
Auður Íris Ólafsdóttir |
Mestu framfarir |
Margrét Rósa Hálfdanardóttir |
Unglingaflokkur kk | |
Mikilvægasti leikmaður |
Emil Barja |
Haukur Óskarsson |
|
Mestu framfarir |
Guðmundur Kári Sævarsson |
Þjálfari ársins var síðan valinn Ívar Ásgrímsson