Vel heppnað skemmti- og stuðningsmannakvöld meistaraflokks karla

HaukarSkemmti- og stuðningsmannakvöld meistaraflokks karla í fótbolta sem haldið var á Ásvöllum sl. föstudagskvöldið heppnaðist afar vel og skemmtu fjölmargir gestir sér hið besta. Hlynur Áskels. / Ceres4 fór á kostum þegar hann kynnti leikmenn sumarsins og Óli Jó sagði nokkur orð og ítrekaði mikilvægi þess að stuðningsmenn fjölmenntu á leiki sumarsins.  

 

Fyrsti leikur Hauka í sumar verður nk. laugardag, 12. maí, á Ásvöllum en þá kemur Tindastóll í heimsókn.

Frítt verður á leikinn í boði Rio Tinto Alcan