Domino’s mót Hauka verður haldið um helgina!

Domino's mót HaukaNú um helgina fer fram í fyrsta sinn Dominosmót Hauka í knattspyrnu. Mótið er fyrir 4.flokk kvenna og er spilaður 11 manna bolti á gervigrasvelli Hauka.

Mikil spenna er hjá knattspyrnudeild Hauka vegna mótsins og verður gaman að fá fjölda stúlkna á svæðið til að spila knattspyrnu alla helgina. Við hvetjum Haukafólk til að koma og líta á okkar framtíðarleikmenn í kvennafótboltanum etja kappi um helgina!

Domions styður dyggilega við bakið á Haukum í mótahaldinu og fá allir þátttakendur pizzusveislu að launum fyrir erfiði helgarinnar þegar þeir ljúka keppni á sunnudegi. Dagskrá mótsins er annars eftirfarandi:

Laugardagur Leiktími Lið Leikur
08:00 2 x 18 mín A Þór A Haukar
08:45 2 x 18 mín A Afturelding Valur
09:30 2 x 18 mín A Fjölnir KR
10:15 2 x 18 mín A Afturelding Þór A
11:00 2 x 18 mín A Valur KR
11:45 2 x 18 mín A Haukar Fjölnir
12:30 2 x 18 mín A Afturelding KR
13:15 2 x 18 mín A Valur Haukar
14:00 2 x 18 mín A Þór A Fjölnir
14:50 2 x 22 mín B Haukar Þór A
15:40 2 x 22 mín B Afturelding Valur
16:40 2 x 22 mín B Þór A Valur
17:30 2 x 22 mín B Afturelding Haukar
18:20 Móti lokið á laugardegi  
Sunnudagur Leiktími Lið Leikur
09:00 2 x 22 mín B Afturelding Þór A
09:50 2 x 22 mín B Haukar Valur
10:50 2 x 22 mín B Leikur um þriðja sæti
11:40 2 x 22 mín B Leikur um fyrsta sæti
12:30 2 x 18 mín A Valur Þór A
13:15 2 x 18 mín A KR Haukar
14:00 2 x 18 mín A Fjölnir Afturelding
14:45 2 x 18 mín A KR Þór A
15:30 2 x 18 mín A Valur Fjölnir
16:15 2 x 18 mín A Haukar Afturelding
17:00 Móti lokið á sunnudegi