Haukar hafa undirritað samstarfssamning við Pizza Pizza ehf. sem betur er þekkt fyrir að framleiða og selja hinar ljúffengu Domino´s pizzur á Íslandi.
Haukar vænta mikils af samstarfinu og bjóða Domino´s velkomið í góðan hóp öflugra stuðningsaðila félagsins.