Um helgina vera spilaðir úrslitaleikir yngri flokkanna. Að þessu sinni verða allir leikirnir í Schenker-Höllinni Ásvöllum.
Haukar eiga eitt lið í úrslitum en það er unglingaflokkur kvenna. Stelpurnar í unglingaflokk hafa staðið sig frábærlega í vetur og landað bæði bikar og deildarmeistaratittli. Nú er sá stóri eða Íslandsmeistaratitillinn og ekki bara það því þetta er titilvörn. Leikurinn hefst klukkan 17:15 á. Við skorum á allt Haukafólk að mæta og hvetja stelpurnar okkar til sigurs. Áfram Haukar
Sjá Dagskrá Laugardagsins
Kl. 09:30 4. fl. ka B Grótta 1 – Stjarnan
Kl. 11:00 4. fl. kv B Fylkir – Selfoss
Kl. 02:30 4. fl. ka A Fram 1 – Grótta
Kl. 14:00 4. fl. kv A Fram – Selfoss
Kl. 15:30 2. fl. ka Akureyri – Fram
Kl. 17:15 3. fl. kv Haukar – Fylkir
Kl. 19:00 3. fl. Ka Selfoss 1 – Valur
Allir leikirnir verða í beinni á Hauka-TV, fyrir þá sem sjá sér ekki fært að mæta.