Sverrir Sverrisson þjálfari A landsliðs kvenna hefur valið haukastúlkurnar Gunnhildi Gunnarsdóttur, Helenu Sverrisdóttur og Rögnu Margréti Brynjarsdóttur til að leika með liðinu sem tekur þátt í Norðurlandamótinu sem fram fer í Osló, Noregi, dagana 23.-27. maí.
Allur hópurinn:
Gunnhildur Gunnarsdóttir · Haukar
Helena Sverrisdóttir · Good Angels Kosice
Pálína Gunnlaugsdóttir · Keflavík
Petrúnella Skúladóttir · Njarðvík
Margrét Kara Sturludóttir · KR
Hildur Sigurðardóttir · Snæfell
Helga Einarsdóttir · KR
Sigrún Ámundadóttir · KR
Ragna Margrét Brynjarsdóttir · KFUM Sundsvall
María Ben Erlingsdóttir · Valur
Ingibjörg Elva Vilbergsdóttir · Njarðvík
Ólöf Helga Pálsdóttir · Njarðvík
Þjálfari: Sverrir Þór Sverrisson
Aðstoðarþjálfari: Anna María Sveinsdóttir