Jón Halldór Eðvaldsson, landsliðsþjálfari, hefur valið Þóru Kristínu Jónsdóttur, leikmann 9. flokks stúlkna, í U15 landsliðs stúlkna í körfubolta sem tekur þátt í alþjóðlegu móti í byrjun júní.
Haukar óska Þóru Kristínu til hamingju.
Hópurinn:
Dagný Lísa Davíðsdóttir · Hamar
Elfa Falsdóttir · Keflavík
Eva Kristjánsdóttir · KFÍ
Harpa Hrund Einarsdóttir · Njarðvík
Ingibjörg Sigurðadóttir · Grindavík
Irena Sól Jónsdóttir · Keflavík
Karen Dögg Vilhjálmsdóttir · Njarðvík
Kristrún Björgvinsdóttir · Keflavík
Laufey Rún Harðardóttir · Keflavík
Thelma Dís Ágústsdóttir · Keflavík
Þóra Kristín Jónsdóttir · Haukar
Þuríður Birna Björnsdóttir · Njarðvík
Þjálfari: Jón Halldór Eðvaldsson