Fyrirtækjamót Skákdeildar

Haukar

Fyrirtækjamót skákdeildar verður á morgun þriðjudag, kl. 20:00, í beinu framhaldi af aðalfundi deildarinnar sem verður kl. 19:30.

Eftirtalin fyrirtæki eru skráð í keppnina.

Hafnarfjarðarbær, Verkalýðsfélagið Hlíf, Alcan á Islandi hf., Landsbankinn, Hvalur hf., Fjarðarkaup ehf., Blómabúðin Dögg ehf., Byko, Myndform ehf., Sjóvá, A.H. Pípulagnir, Hrói Höttur ehf., Hress, Heilsurækt, Fura ehf., Aðalskoðun hf., Hópbílar hf., Tannlækning ehf., Framtak Blossi ehf., Hitaveita Suðurnesja, Sælgætisgerðin Góa/Linda, Kentucky Friend Chicken, Zinkstöðin Stekkur ehf., Borgarplast hf., Vélaverkstæði Hjalta Einarssonar ehf., Promens Tempra ehf., Penninn/Eymundsson, Tannlæknastofan Flatahrauni, Hlaðbær Colas hf., Útfararstofa Hafnarfjarðar, Tæknistál ehf., Blekhylki.is, Blikksmiðjan Blikkhella ehf., Bílaverk ehf. bílamálun og réttingar., Bæjarbakarí hf., Fjarðarbakarí, Nonni Gull, úr og skartgripir. Actavis hf., Útfararþjónusta Hafnarfjarðar., Samkaup., Lyfja  hf., Gamla Vínhúsið, Hraunhamar ehf. Fasteignasala, Granít og legsteinar ehf., Veitingahúsið Tilveran., Glerborg ehf., Skógræktarfélag Hafnarfjarðar, Byr-Íslandsbanki hf., Verkfræðistofa VSB ehf., Fjörukráin  ehf., Músik og Sport sf. og Fínpússning ehf.

Ofangreindum fyrirtækjum er þakkað kærlega fyrir stuðninginn.  Mótið er öllum opið og fyrirkomulag er þannig að þátttakendur sem ekki tilheyra sérstöku fyrirtæki draga það fyrirtæki sem þeir tefla fyrir í mótinu.  Við hvetjum alla skákáhugamenn til að mæta á skemmtilegt skákmót.