Landsliðsfólk Hauka árið 2011

HaukarHaukar eru stórt og mikið íþróttafélag og sést það einna best á því hversu marga landsliðsmenn félagið á í bæði A-landsliðum Íslands og þeim yngri. Fjöldi þeirra leikmanna sem hefur ýmist komist til æfinga eða keppni hjá yngri landsliðum Íslands frá Haukum á árinu 2011 skipti tugum og sýnir það hversu metnaðarfullt yngri flokka starf félagið rekur. Að sjálfsögðu erum við Haukafólk stolt af þessum einstaklingum sem þykja skara fram úr í sinni íþrótt og því við hæfi að birta nöfn þessa frábæra fólks hér á heimasíðu félagsins.

Landsliðsfólk Hauka í handbolta:

A-landslið karla: Aron Rafn Eðvarðsson

U21 árs landslið karla: Heimir Óli Heimisson, Stefán Rafn Sigurmannsson, Tjörvi Þorgeirsson.

U20 ára landslið karla: Brynjólfur Brynjólfsson, Egill Eiríksson, Einar Ólafur Vilmundarson, Arnar Ingi Guðmundsson.

U20 ára landslið kvenna: Karen Helga Sigurjónsdóttir, Elsa Árnadóttir, Rakel Kristín Jónsdóttir, Viktoría Valdimarsdóttir, Gunnhildur Pétursdóttir, Silja Ísberg.

U18 ára landslið karla: Adam Baumruk og Sigurður Njálsson.

U18 ára landslið kvenna: Díana Sigmarsdóttir, Ragnheiður Ragnarsdóttir, Ragnheiður Sverrisdóttir.

U16 ára landslið karla: Bjarki Rúnar Sigurðsson, Davíð Stefán Reynisson, Leonard Harðarson, Þórarinn Leví Traustason, Auðun Sigurvinsson.

U16 ára landslið kvenna: Anna Lilja Þrastardóttir og Rakel Una Freysteinsdóttir. 

 

Landsliðsfólk Hauka í körfubolta:

A-landslið kvenna: Íris Sverrisdóttir og Margrét Rósa Hákonardóttir.

U21 árs karla: Emil Barja og Haukur Óskarsson.

U18 ára kvenna: Dagbjört Samúelsdóttir, Margrét Rósa Hálfdánardóttir, Lovísa Björt Henningsdóttir,

U16 ára karla: Kristján Leifur Sverrisson, Arnór Bjarki Ívarsson, Hjálmar Stefánsson, Kári Jónsson.

U16 ára kvenna: Lovísa Björt Henningsdóttir og Sólrún Inga Gísladóttir

U15 ára drengja: Birgir Björn Magnússon og Kári Jónsson. 

U15 ára stúlkna: Rósa Björk Pétursdóttir, Þóra Kristín Jónsdóttir og Silvía Rún Hálfdánardóttir.