Í kvöld fara stelpurnar í heimsókn í Digranesið þar sem fram fer leikur milli Hauka og HK. Þetta er annar leikurinn í B-úrslitum, en á föstudaginn var sigruðu okkar stelpur Gróttu á Ásvöllum. Hefst hann klukkan 18:30.
Fjölmennum á leikinn og styðjum stelpurnar okkar.