Vegna fjölda óska hefur verið ákveðið að það fari rúta kL 16:00 frá Ásvöllum. Liðið fer kl: 14:30 ásamt 30 stuðningsmönnum. Nú eru um
20 sæti eftir til að fylla rútuna sem fer kl: 16:00 frá Ásvöllum.
UPPFÆRT 14:10 – NOKKUR SÆTI ERU ENN LAUS
Baldur Óli tekur á móti pöntunum í rútuferð á baldur@hafnarfjordur.is
FJÖLMENNUM Á LEIKINN OG STYÐJUM STRAKANA TIL SIGURS!!!