
„Ég, Davíð Páll Hermannsson, biðst innilegrar afsökunar á óíþróttamannslegri framkomu minni í leik Hauka og KFÍ í gærkvöldi.
Hvorki deildin, leikmenn liðanna, dómarar né áhorfendur eiga að þurfa að horfa upp á slíkt agaleysi af minni hálfu.
Ég ábyrgist að þetta mun ekki koma fyrir aftur og bið aftur alla hlutaðeigandi afsökunar.“
Davíð Páll Hermannsson.
Hvorki deildin, leikmenn liðanna, dómarar né áhorfendur eiga að þurfa að horfa upp á slíkt agaleysi af minni hálfu.
Ég ábyrgist að þetta mun ekki koma fyrir aftur og bið aftur alla hlutaðeigandi afsökunar.“
Davíð Páll Hermannsson.