Strákarnir í 2. flokki í handbolta taka í kvöld á móti liði Akureyrar. Þetta er gríðalega mikilvægur leikur fyrir Hauka til að færast nær því að tryggja sig í 4. liða úrslit mótsins og verja Íslandsmeistaratitilinn.
Leikurinn hefst á Ásvöllum kl. 21.15
Alllir að mæta, áfram Haukar.