Mótið var haldið í Digranesi og var mjög vel heppnað.
Þrjú lið frá 7.fl kvenna fóru á mótið og stóðu öll liðin sig mjög vel. Stelpurnar voru alveg til fyrirmyndar og gaman að sjá hvað þær hafa bætt sig mikið frá síðasta móti.
Með bestu kveðju, Díana Guðjónsdóttir þjálfari
Haukamynd: Jón Páll Vignisson