Í kvöld klukkan 20:00 taka eldri borgararnir í Haukar 2 á móti hinum ungu og spræku í 1. deildar liði Víkings í 16-liða úrslitum Eimskips bikarsins 2011. Þarna mun gefa að líta eldgamla takta frá mörgum af helstu gömlu kempum Hauka síðustu 2 áratugi.
Leikurinn verður að sjálfsögðu í beinni á Haukar-TV
Sjáumst klukkan 20:00 á Ásvöllum.
Áfram Haukar!!!“