Semaj Inge verður annar tveggja leikmanna í IE-deildinni sem verður andlit PEAK körfuboltaskónna. Á karfan.is má lesa grein og viðtöl sem tekin voru við eigendur umboðsins sem og Semaj og Pavel Ermolinskij sem er hinn leikmaðurinn.
PEAK á Íslandi segir að það hafi verið úthugsað að fá Pavel og Semaj í þetta, leikmanninn sem er oftast með þrefalda tvennu og þann sem vinnur troðslukeppnina í næsta Stjörnuleik KKÍ.
Viðtalið í heild sinni má finna á www.karfan.is