Strákarnir fá ÍBV eða Stál-úlf

Í dag var dregið í 32-liða úrslit og forkeppni Poweradebikars karla í körfubolta. Strákarnir mæta annað hvort ÍBV eða Stál-úlfi en þessi félög eigast við í forkeppni biikarsins.

Bæði leika þau í 2. deild og er því ljóst að Haukar þurfa að fara á útivöll því í 32-liða úrslitum spilar það lið sem er í lægri deild ávallt á heimavelli.

Leikið verður dagana 5.-8. nóvember en forkeppnin fer fram á næstunni og því ekki ljóst hvoru liðinu þeir mæta.

Hægt er að sjá allan dráttin hére.