Lokaleikur Haukastelpna í Pepsideildinni verður á sunnudaginn kemur 26. sept kl 14 á Kaplakrikavelli en þá mætum við FH ingum. Við eigum harma að hefna og ætlum að ljúka þessu tímabili með sæmd og leggja FH inga að velli. Mætum öll og styðjum við bakið á stelpunum okkar sem hafa sýnt góða baráttu í sumar og ganga frá þessu verkefni með sæmd.
Áfram Haukar!