Haukar – Stjarnan

HaukarNæstkomandi Mánudag 16. ágúst mætum við sprækum löxum úr Garðabæ, en þá mun Stjarnan mæta á Vodafonevöllinn. Þetta er gríðarlega mikilvægur leikur því með sigri komum við okkur í ágæta stöðu fyrir lokaátökin í deildinni. Við höfum sýnt það í sumar að Haukar spila fantaflottan fótbolta, en herslumunin hefur vantað. Með okkar stuðningi tökum við laxveiðimennina úr Garðabænum og sýnum þeim hvernig eigi að fagna mörkum með stæl. Allir á völlinn og styðjum okkar menn.´

Áfram Haukar