Handknattleiksdeild Hauka þakkar Hönnu G. Stefánsdóttur fyrir samstarfið síðustu árin. Árangur Hönnu er skýrt dæmi um gott samstarf leikmanns og félags.
Haukar hafa í gegnum tíðina getað státað sig að markvissri þjálfun og uppeldisstarfi fyrir afreksfólk í handbolta eins og dæmin sanna.
Við óskum Hönnu velfarnaðar á nýjum vettvangi.