Unglingaflokkarnir í eldlínunni

Steinar Aronsson og félagar eru í undanúrslitum í dagSeinni úrslitahelgi yngri flokka í körfuboltanum er um helgina og þar eiga Haukar tvö lið. Unglingaflokkur karla spilar í dag kl. 16.45 við Val í undanúrslitum en leikið er í Smáranum. Strákarnir lentu í 2. sæti í deildinni í vetur.

10. flokkur kvenna spilar við Grindavík í dag í undanúrslitum kl. 15.00.

Unglingaflokkur kvenna er komin í úrslitaleikinn en hann hefst kl. 16.00 á morgun sunnudag.

Allir leikirnir eru í beinni tölfræðilýsingu og í beinni netútsendingu.

Áfram Haukar