Meistaraflokkur kvenna féll úr leik í úrslitakeppni N1 deildar kvenna í dag eftir tvíframlengdan leik gegn deildarmeisturum Vals. Stelpurnar sýndu mikinn karakter og börðust allan tímann en urðu að láta í minni pokann að lokum. Nánari umfjöllun um leikinn verður sett inn á síðuna síðar auk fleiri mynda.