Tveir Haukamenn í u-18 ára landslið karla

Haukar

Tveir af okkar efnilegu ungu handboltamönnum voru valdir í úrtakshóp hjá U-18 ára landsliði Íslands. Það eru þeir Brynjólfur Brynjólfsson og Arnar Daði Arnarsson. Við óskum þessum ungu leikmönnnum til hamingju með þetta og vitum að þeir eiga eftir að vera Haukum til mikils sóma. Til hamingju strákar. 

Eftirtalinn hópur var valinn: 

Markmenn:
Arnar Sveinsson, HK Brynjar Baldursson, Stjarnan Gunnar Bjarki Ólafsson, KA
Sigurður Ingiberg Ólafsson, FH

Aðrir leikmenn:
Agnar Smári Jónsson, Valur
Anton Freyr Traustason, Selfoss
Arnar Birkir Hálfdánarson, Fram
Arnar Daði Arnarsson, Haukar
Árni Benedikt Árnason, Grótta
Bjartur Guðmundsson, Valur
Brynjólfur Brynjólfsson, Haukar
Daníel Guðmundsson, ÍR
Einar Sverrisson, Selfoss
Elías Bóasson, Fram
Elvar Magnússon, Afturelding
Finnur Jónsson, Stjarnan
Garðar Sigurjónsson, Stjarnan
Geir Guðmundsson, Þór
Guðmundur Hólmar Helgason, KA
Hinrik Wöhler, Afturelding
Hrannar Guðmundsson, Afturelding
Ísak Rafnsson, FH
Jón Bjarki Oddsson, ÍR
Leó Pétursson, HK
Magnús Óli Magnússon, FH
Pétur Júníusson, Afturelding
Rúnar Kristmannsson, Stjarnan
Sveinn Aron Sveinson, Valur
Víglundur Þórsson, Stjarnan
Þorgrímur Þórarinsson, Grótta
Þráinn Orri Jónsson, Grótta