Hið árlega actavismót í Körfubolta fer fram um helgina og verður bæði leiki á laugardegi og sunnudegi á allt að 6 völlum í einu. Leikjaprógramið er tilbúið og hægt er að sækja það hér á síðunni.
Actavismótið er stórt og mikið mót og því alltaf þörf á öflugum sjálfboðaliðum til að dæma leikina ena um 110 leikir á dagsrká. Hafir þú áhuga á því að koma og dæma á mótinu endilega hafið samband við Brynjar í síma 892-9901 eða brynjarorn@haukar.is.