Í gær var dregið í 8-liða úrslit Subwaybikars kvenna. Það var hinn heimsfrægi Egill Gills Einarsson sem sá um að draga.
Haukar fengu útileik gegn Iceland Express-deildarliði Snæfells. Þessi lið mættust fyrir viku síðan og þá höfðu Haukar betur.
Leikir verður helgina 16.-17. janúar.