Pílukvöld Hauka á föstudaginn

Fyrsta pílukvöld Hauka verður haldið á Ásvöllum næstkomandi föstudag.

Dagskráin hefst klukkan 19:00 og er aðgangseyri 3000 krónur og innifalið í því er þrír ískaldir sem og einliða og tvíliðaleikur.

Aldurstakmarkið er 18 ára og er öllum Haukurum bæði karlar sem og konur endilega hvattir til að mæta. Stefnt er að pílukvöldið verði lokið um 23:00.

Stefnt er að því að þetta verði fastur liður í vetur.

Pílum á föstudaginn og höfum ánægjulegt Haukakvöld.