Tap í Grindavík

HaukarStrákarnir í Haukum-b spiluðu sinn þriðja leik í B-liðadeildinni í vetur þegar þeir sóttur UMFG-b heim. Leikurinn sem var jafn allan tímann endaði þó með 17 stiga sigri Grindavík en strákarnir voru inni í þessu þar til í lokin þegar nokkrir þristar flugu hjá heimamönnum.

Lokatölur 82-65 fyrir UMFG-b.

Stigahæstir í dag voru þeir Gunnar Stefánsson og Leifur Leifsson með 13 stig og Davíð Sverrisson skoraði 12 stig.

Næsti leikur liðsins er næsta sunnudag gegn Breiðablik-b kl. 17.00 í Smáranum.

Staðan í B-riðli B-deildarinnar