Haukar til Ungverjalands

Í morgun var dregið í 3. umferð EHF keppninnar í handbolta, en Haukar eru eina íslenska liðið sem á lið í keppninni eftir að Fram féll úr leik í 2. umferð. Haukar voru næstsíðasta liðið upp úr pottinum í morgun og drógust gegn liði PLER KC frá Ungverjalandi. 

Lið PLER KC kemur inn í keppnina í þessari umferð og verður því fyrsti leikur þeirra í Evrópukeppninni í ár gegn Haukum.

Með því að smella á „Lesa meira“ er hægt að sjá dráttinn í heild sinni. 

CAI BM. Aragon 
VS
 A1 Bregenz
FC Porto/Vitalis 
VS
 Frisch Auf Göppingen
SG Flensburg-Handewitt 
VS
 Maccabi Rishon Le Zion
RK Partizan Dunav Osiguranje 
VS
 GOG Svendborg
Alpla HC Hard 
VS
 Zarja Kaspija Astrakhan
Celje Pivovarna Lasko 
VS
 ZTR Zaporozhye
HC Dinamo-Minsk 
VS
 Dunkerque HB Grand Littoral
TBV Lemgo 
VS
 HC Buducnost Podgorica
RK „Crvena Zvezda“ Beograd 
VS
 Naturhouse La Rioja
TATRAN Presov 
VS
 Dunaferr SE
RK Nexe 
VS
 Kadetten SH Handball
SKIF-Krasnodar 
VS
 Sport Lisboa e Benfica
IK Sävehof 
VS
 AaB Handbold
Istres Ouest Provence HB 
VS
 SKA Minsk
RK Trimo Trebnje 
VS
 UCM Sport Resita
Haukar 
VS
 PLER KC