Leikmannakynning: Helgi Björn Einarsson

Helgi Björn Einarsson er næstur í röðinni

Nafn: Helgi björn einarsson.

Staða: Framherji

Hæð:190.

Aldur: 20 ára.

Er gott að vera á Ásvöllum?
Það er skítsæmilegt,Strandgata er samt betri.

Segðu frá einhverju sem enginn veit um þig?
Ég er með 3 ára reynslu á blokkflautu.

Saknar þú Fjalars
? Hver er þessi fjalar? essasú?!

Hvað er skemmtilegast á æfingum?
Detroit.

Hvað er leiðinlegast að gera á æfingum?
Hvað við gerum lítið á æfingum.

Hvernig verður tímabilið 2009-10?
Það verður gott tímabil við erum með helling af ungum vittleisingum sem að eiga ekki eftir að sýna neinum virðingu og ég held að við eigum eftir að komast í höllina í bikarnum.