Í dag verður dregið í 32-liða úrslit Visa-bikars karla. Lið Hauka er í pottinum en þeir lögðu Skallagrím að velli síðastliðinn mánudag.
Í pottinum í dag eru öll 12 liðin úr Pepsi-deild karla og því er spennandi að sjá hvaða lið Haukar mæta.
Leikið verður dagana 18. og 19. júní.