Haukastelpur jöfnuðu metin gegn KR í kvöld í einvígi liðanna um Íslandsmeistaratitilinn. Haukar unnu 64-68 eftir að hafa leitt með einu stigi í hálfleik.
Haukar leiddu mest allan leikinn og unnu að lokum sanngjarnan og jafnframt mikilvægan sigur.
Næsti leikurinn í þessu einvígi er á fimmtudagskvöld á Ásvöllum og hefst leikurinn kl 19.15.
ÁFRAM HAUKAR!!!!!!!!