Haukasigur

HaukarHauka stelpur gerðu sér lítið fyrir og unnu 11. deildarleikinn í röð með sigri á stöllum sínum í Grindavík með 83 stigum gegn 68. Haukar hafa þar með tryggt sér efsta sætið í deildinni þegar henni verður skipt upp. 

Guðbjörg Sverrisdóttir var atkvæðamest Hauka kvenna í kvöld með 21 stig næst á eftir henni kom Slavica Dimovska með 20 en hún stal einnig 7 boltum og gaf 6 stoðsendingar.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Kristrún

 

gislifreyr@haukar.is