Á gamlársdag verður Gamlárshlaup Hauka þreytt í fyrsta sinn og hefst hlaupið kl. 10:30 við Ásvelli.
Almenningsíþróttadeild Hauka stendur fyrir hlaupinu. Vegalengda án tímatöku er 10 km.
Að loknu hlaupi gefst þátttakendum tækifæri til að vera við árlega tilnefningu á íþróttamanni Hauka, athöfnin á sér stað í veislusal Hauka kl.12:30.