Þrjár Haukastelpur í U-15

Jón Halldór Eðvaldsson, landsliðsþjálfari stúlkna 15 ára og yngri hefur valið þrjár Haukastúlkur í æfingahóp sinn sem kemur saman milli jól og ný árs.

Þær Margrét Rósa Hálfdanardóttir, Lovísa Björt Henningsdóttir og Kristjana Ósk Ægisdóttir eru allar í hópnum sem mun æfa milli jól og ný árs.

Margrét Rósa er fædd 94 en þær Lovísa og Kristjana 95.

Mynd: Margrét Rósa æfir með U-15 milli jól og ný ársstefan@haukar.is