Í dag var dregið í 32-liða úrslit karla í Subway bikarnum en svo mun bikarkeppni KKÍ heita í vetur.
Haukamenn fengu heimaleik gegn Iceland Express-deildarliði Breiðabliks og er ljóst að verkefni Hauka er ekki með því auðveldara.
Leikið verður dagan 20.-22. nóvember.