Í gær var valinn 28 manna landsliðshópur fyrir U-17 og U-19 ára landslið kvenna.
Í þeim hóp eiga Haukar þrjá fulltrúa, þær Kareni Helgu Sigurjónsdóttir, Heiðu Ingólfsdóttir og Sjöfn Ragnarsdóttir. Þær tveir fyrrnefndu eru báðar í unglingaflokki og hafa fengið að spila nokkrar mínútur með meistaraflokknum í vetur.
En Sjöfn er gjaldgeng í 4.flokk en hefur einnig verið að spila með unglingaflokki.
Hópurinn mun æfa í Vodafone-höllinni á föstudaginn klukkan 19:30 en svo leika þær leik á laugardeginum á sama stað.
Við óskum stelpunum til hamingju með vera valdar í æfingahópinn og óskum þeim velgengni á æfingunum.
Hægt er að sjá hópinn allan með því að smella Hér