Dregið hefur verið í forkeppni að 16-liða úrslitum í bikarkeppni yngri flokka.
Strákarnir í 10. flokki þurfa að taka þátt í forkeppninni en þeir fá heimaleik gegn Fjölni-B.
Forkeppni þurfti að fara fram í tveimur flokkum, 9. flokki karla og 10. flokki karla.
Dagsetning fyrir leikinn verður kynnt síðar.
Mynd: stefan@haukar.is