9. flokkur og unglingaflokkur bikarmeistarar í dag

I dag urdu stelpurnar í 9. flokki og unglingaflokki kvenna bikarmeistarar.

Öruggur sigur
Stelpurnar í 9. flokki spiludu til úrslita vid Hamar frá Hveragerdi. Leikurinn var adeins jafn fyrstu mínúturnar en fljótlega stungu Haukar af og unnu mjög afgerandi sigur 55-23. Spilatímanum var dreift vel á milli leikmana og stódu allar stelpurnar sig vel. Gudbjörg Sverrisdóttir var valinn madur leiksins í mjög gódu Hauka lidi.

Naumur sigur
_ad var adeins meiri spenna hjá unglingaflokki en stelpurnar unnu Keflavík med adeins 1 stigi, 65-64. _ad vantadi lykil leikmenn hjá bádum lidum og var Helena Sverrisdóttir ekki med Haukum _ar sem hún er í Boston ad taka SIT-próf til ad fá inngöngu í bandarískan háskóla. _ad var _ví ljóst ad stelpurnar _yrftu ad _jappa sér saman fyrir leikinn sem og _ær gerdu.

Leikurinn var grídalega spennandi og skiptust lidin á ad hafa forystu nánast allan leikinn. Eins og oft ádur voru Haukastelpurnar ótrúlega seigar í fjórda leikhluta _egar allt er undir. Pálína fór á kostum í leikhlutanum og leiddi Haukalidid áfram eins og sannur fyrirlidi á ad gera. Sigrún Amundadóttir var vallin madurleiksins en hún átti mjög gódan leik í vörn og sókn.

Hægt er ad lesa góda umfjöllun um leikina á www.Karfan.is

Heimasídan óskar stelpunum til hamingju med alla titlana.

Mynd: Svanhvít, Gudrún og Pálína med bikarinn góda – Nonni@karfan.is

Afram HaukarI dag urdu stelpurnar í 9. flokki og unglingaflokki kvenna bikarmeistarar.

Öruggur sigur
Stelpurnar í 9. flokki spiludu til úrslita vid Hamar frá Hveragerdi. Leikurinn var adeins jafn fyrstu mínúturnar en fljótlega stungu Haukar af og unnu mjög afgerandi sigur 55-23. Spilatímanum var dreift vel á milli leikmana og stódu allar stelpurnar sig vel. Gudbjörg Sverrisdóttir var valinn madur leiksins í mjög gódu Hauka lidi.

Naumur sigur
_ad var adeins meiri spenna hjá unglingaflokki en stelpurnar unnu Keflavík med adeins 1 stigi, 65-64. _ad vantadi lykil leikmenn hjá bádum lidum og var Helena Sverrisdóttir ekki med Haukum _ar sem hún er í Boston ad taka SIT-próf til ad fá inngöngu í bandarískan háskóla. _ad var _ví ljóst ad stelpurnar _yrftu ad _jappa sér saman fyrir leikinn sem og _ær gerdu.

Leikurinn var grídalega spennandi og skiptust lidin á ad hafa forystu nánast allan leikinn. Eins og oft ádur voru Haukastelpurnar ótrúlega seigar í fjórda leikhluta _egar allt er undir. Pálína fór á kostum í leikhlutanum og leiddi Haukalidid áfram eins og sannur fyrirlidi á ad gera. Sigrún Amundadóttir var vallin madurleiksins en hún átti mjög gódan leik í vörn og sókn.

Hægt er ad lesa góda umfjöllun um leikina á www.Karfan.is

Heimasídan óskar stelpunum til hamingju med alla titlana.

Mynd: Svanhvít, Gudrún og Pálína med bikarinn góda – Nonni@karfan.is

Afram Haukar