Á morgun laugardag keppa 9. flokkur stúlkna og 10. flokkur drengja í undanúrslitum Íslandsmótsins í körfubolta.
Leikið er í Njarðvík og hefst leikur stelpnanna kl. 10.00 og kl. 15.15 hjá strákunum.
Leikirnir verða í beinni tölfræðilýsing á kki.is
Heimasíðan óskar þeim góðs gengis og vona að sem flestir mæti og hvetja krakkana.
Áfram Haukar!