Getraunaleikur Hauka fer vel af stað og er að taka á sig ágæta mynd. 83 lið eru nú þegar skráð til leiks og vonandi fjölgar þeim enn um næstu helgi. 1 lið náði 11 réttum en það er lið Remax. Verið er að vinna í að raða í riðla og verða þeir komnnir á síðuna fyrir næstu umferð. 6 lið eru nú með flest stig, en það eru Baldarar, Björnebandit, Essgevaff, Fjós, Leeds Utd og Steinn.