VÍSmót Þróttar var haldið helgina 25.-26. maí og sendi 7. flokkur karla 4 lið til leiks. Strákarnir voru allir að leggja sig fram og eru miklar framfarir hjá strákunum. Hér að neðan eru svo myndir að þessum vösku drengjum sem fengnar voru af heimasíðunni dramalidid.is.
Næsta mót hjá strákunum er svo Norðurálsmótið á Akranesi sem er haldið helgini 21. – 23. júní. Þeir strákar sem verða byrjaðir að æfa og eru skráði í flokkinn eru velkomnir á það. Þannig að þeir sem eru áhugasamir endilega að koma á æfingu og skrá strákana í flokkinn.
Kveðja,
Sigmar
þjálfari 7. fl. karla