Þessa vikuna er sérstakur „Haukaafsláttur“ á Quiznos á Nýbýlavegi eða 50% afsláttur af matseðli. Þetta tilboð gildir frá deginum í dag og að næsta sunnudag. Nóg er að segjast vera úr Haukum til þess að fá afsláttinn.
Ath. að tilbðið gildir aðeins á nýbýlavegi en ekki á öðrum Quiznos stöðum.