5. tapid í röd

Haukar töpudu fimmta leiknum í röd í gærkvöldi í Iceland Express-deildinni _egar _eir heimsóttu Fjölni í Grafarvog.

Leikurinn var nokkud jafn allan leikinn og hvorugt lid nádi almennilegri forystu. I 4. leikhluta nádi Fjölnir nokkurra stiga forystu sem _eir létu aldrei af hendi og tap raunin, 103-94.

Med tapinu eru Haukar komnar í svipada stödu og er _ad ekki mjög jákvætt.

Kevin Smith fór á kostum í lidi Hauka en hann skoradi 38 stig og tók 19 fráköst. Sævar Haraldsson var nálægt tvöfaldri _rennu med 14 stig, 8 fráköst og 9 stodsendingar.

Umfjöllun um leikinn er á
Karfan.is
.

Mynd: Kevin Smith fór á kostum í gær med 38 stig – Karfan.is/_órdís BjörkHaukar töpudu fimmta leiknum í röd í gærkvöldi í Iceland Express-deildinni _egar _eir heimsóttu Fjölni í Grafarvog.

Leikurinn var nokkud jafn allan leikinn og hvorugt lid nádi almennilegri forystu. I 4. leikhluta nádi Fjölnir nokkurra stiga forystu sem _eir létu aldrei af hendi og tap raunin, 103-94.

Med tapinu eru Haukar komnar í svipada stödu og er _ad ekki mjög jákvætt.

Kevin Smith fór á kostum í lidi Hauka en hann skoradi 38 stig og tók 19 fráköst. Sævar Haraldsson var nálægt tvöfaldri _rennu med 14 stig, 8 fráköst og 9 stodsendingar.

Umfjöllun um leikinn er á
Karfan.is
.

Mynd: Kevin Smith fór á kostum í gær med 38 stig – Karfan.is/_órdís Björk